Tónlistarskóli FÍH

Tónlistarskóli FÍH hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins. Hann býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rytmískri tónlist (djass, popp og rokk). Frá og með hausti 2017 mun skólinn sérhæfa sig í kennslu á grunn- og miðstigi í hljóðfæraleik og grunnnámi í söng og mun þá Menntaskóli í tónlist, MÍT, sjá um kennsluna á efri stigum.


Burtfarartónleikar TFÍH á vorönn 2017

Tónleikarnir fara fram í hátíðarsal TFÍH, Rauðagerði 27.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Sigurdís Sandra Tryggvadóttir jazzpíanó þriðjudagur  28. mar kl. 20:00

Arnaldur Ingi Jónsson  jazzpíanó   föstudaginn 31. mar kl. 17:00

Rósa Guðrún Sveinsdóttir saxófónn  fimmtudagur   6. apr kl. 20:00

Magni Freyr þórisson rafgítar föstudaginn 21. apr kl. 20:00

Jóhanna Elísa Skúladóttir söngur sunnudaginn 30. apr  kl. 20:00

Sveinn Pálsson rafgítar fimmtudagur 4. maí kl. 20:00

Þorgrímur Þorsteinsson rafgítar fimmtudagur 11. maí  kl. 20:00

Kristófer Nökkvi Sigurðsson slagverk föstudaginn 12. maí kl. 18:00

Hróðmar Sigurðsson rafgítar laugardagur 13. maí kl. 17:00

Sara Mjöll Magnúsdóttir jazzpíanó sunnudagur 14. maí kl. 17:00

Elísabet Eyþórsdóttirsöngur föstudaginn 19. maí kl. 20:00

Bjarki Guðmundsson rafgítar sunnudaginn 21. maí kl. 16:00

Íris Birgisdóttirsöngur mánudaginn 22. maí kl.  20:00

Umsóknir fyrir næsta skólaár

Opnað verður fyrir umsóknir vegna skólaársins 2017-2018 þann 6. mars.

Nánari upplýsingar má finna hér.