Gítarvinnubúðir
Gítarvinnubúðir eru hugsaðar sem “stökkpallur” yfir í samspil. Lögð er áhersla á tækni, lestur, hljóma, tónstiga og hljómgreiningu og einnig æfingu að spila yfir hljóma. Þá eru einnig æfðir mismunandi stílar í gítarleik og lögð áhersla á hlustun á meðspilara og músikalst samspil.